21.3.2008 | 09:15
Slæmur ritháttur á fyrirsögn
Mér finnst alveg út í hött að á eins virtum og góðum fréttavef eins og mbl.is komi stundum svona arfaslakar fyrirsagnir. Að skrifa Essemmess í frétt finnst mér allaveganna alveg út í hött.
Hefði frekar átt að nota orðið smáskilaboð, þ.e. "Smáskilaboðin komu til baka og ollu bilun". "Sms-in" hefði líka gengið en orðið smáskilaboð hefði hentað best.
Essemmessin komu til baka og ollu bilun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hafthorarinsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, þetta er bara út í hött. Maður er farinn að velta því fyrir sér hvort það séu aðeins ólærðir unglingar á vakt í kringum helgar og hátíðir og enginn sem les yfir fréttir áður en þær eru settar inn á mbl.is...
Snorri (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.